
Þínar óskir eru í forgangi
Stafræn birting á útiskiltum frá LED birtingu er skilvirk leið til að staðfæra vörumerki í vitund neytenda.
Skjáirnir hafa m.a. þann kost að geta komið á framfæri skilaboðum í rauntíma og því auðvelt að nýta stafræna möguleika til að hafa þína hentisemi með það efni sem borið er á torg hverju sinni. Skiltin henta því bæði vel við að koma skammtíma skilaboðum á framfæri og að auka vörumerkjavitund.

Afhverju LED Birting?
Umhverfisvænt
Stafræn auglýsingaskilti útrýma þörf á hvers kyns efnivið á borð við pappír og bleki svo dæmi séu nefnd.
Aukinn sýnileiki
Við bjóðum upp á birtingar á fjölförnum stöðum víðsvegar um landið.
Meiri stjórn
Þú velur hvar þú vilt að auglýsingin þín birtist og hversu oft, við hlustum líka á allar séróskir.