Selfoss – Ölfusá
Tvö skilti sem blasa við vegfarendum sem keyra yfir Ölfusábrú, skiltið snýr bæði að vegfarendum sem eru að keyra inn í Selfoss og einnig þeim sem eiga leið um aðal umferðargötu Selfoss. Þarna eiga leið um hvað flestir bílar á hringvegi Íslands, þjóðvegi 1.