Vesturlandsvegur

Staðsett sunnanmegin á Vesturlandsvegi við Grafarholts-völl Golfklúbbs Reykjavíkur, skiltið hefur tvo fleti sem snúa í sitthvora áttina. Hér er ein aðal umferðaræð höfuðborgarsvæðisins og er umferðin gríðarleg á háanna tímum dagsins.

Þingvallastræti, Akureyri

Staðsettur við heimili KA á Akureyri, mjög sýnilegur vegfarendum á Þingvallastræti og Dalsbraut.

Selfoss – Ölfusá

Skiltin sem eru tvö blasa við vegfarendum sem keyra yfir Ölfusábrú, skiltið snýr bæði að vegfarendum sem eru að keyra inn í Selfoss og einnig þeim sem eru að yfirgefa Selfoss. Þessi staðsetning er mikilvægur partur af hringvegi Íslands, þjóðveg 1.

Reykjanesbraut – Fjarðarhraun

Tveir fletir staðsettir við gatnamót Reykjanesbrautar og Fjarðarhrauns.

Skiltin tvö blasa við vegfarendum á leið til eða frá Keflavíkurflugvelli.
Umferð hér hefur sprungið upp í mars 2021 vegna eldgoss.

Kaplakriki

Staðsett við gatnamót Reykjanesbrautar og Fjarðarhrauns.

Hér er umferðin um 35.000 ökutæki daglega samkvæmt Vegagerðinni. Skiltir blasir við ökumönnum á leið út á Keflavíkurflugvöll.

Breiðholtsbraut

Staðsett við gatnamót Breiðholtsbrautar, Skógarsels og Stekkjabakka.

Hér er umferðin um 35.000 ökutæki daglega samkvæmt Vegagerðinni. Skiltir blasir við ökumönnum á leið inn í Breiðholt eða Vatnsenda-hverfið í Kópavogi.

Akrafjallsvegur, Akranes

Staðsettur á Smiðjuvöllum 32, sem er fyrsta bygging sem bílstjóri sér á ferð inn í Akranes.
Þetta skilti fer ekki framhjá neinum sem keyrir þessa leið.
Skilti væntanlegt á árinu 2021.

SENDU OKKUR PÓST
HRINGDU NÚNA